Þjónusta
Hjá Vistinni þjónustum við öll reiðhjól. Við mælum með því að skoða árstíðarpakkana okkar fyrir reglulegt viðhald.
Vor viðhald - 23.990 kr.
Ástand hjóls metið og eigandi látinn vita ef mælt er með frekari aðgerðum en hér að neðan.
- Farið yfir alla helstu bolta og skrúfur sem varða öryggi hjólsins
- Stýrislegur hreinsaðar og smurðar
- Sveifalegur hreinsaðar og smurðar
- Naflegur athugaðar
- Hert upp á teinum í gjörðum
- Drifbúnaður hreinsaður og smurður
- Barkar/vírar smurðir
- Bremsur stilltar
- Gírar stilltir
- Skipt yfir á sumardekkin
Sumar viðhald - 7.990 kr.
Ástand hjóls metið og eigandi látinn vita ef mælt er með frekari aðgerðum en hér að neðan.
- Farið yfir alla helstu bolta og skrúfur sem varða öryggi hjólsins
- Drifbúnaður hreinsaður og smurður
- Gírar stilltir
- Bremsur stilltar
Vetrar viðhald - 15.990 kr.
Ástand hjóls metið og eigandi látinn vita ef mælt er með frekari aðgerðum en hér að neðan.
- Farið yfir alla helstu bolta og skrúfur sem varða öryggi hjólsins
- Stýrislegur hreinsaðar og smurðar
- Sveifalegur hreinsaðar og smurðar
- Drifbúnaður hreinsaður og smurður
- Gírar stilltir
- Bremsur stilltar
Haust viðhald - 10.990 kr.
Ástand hjóls metið og eigandi látinn vita ef mælt er með frekari aðgerðum en hér að neðan.
- Farið yfir alla helstu bolta og skrúfur sem varða öryggi hjólsins
- Drifbúnaður hreinsaður og smurður
- Gírar stilltir
- Bremsur stilltar
- Skipt yfir á vetrardekkin