Esker - Rowl 29" R2

Regular price 859.000 kr
/
með vsk.

Size
Color

 

Esker Rowl er 29" full dempað fjallahjól með 150mm slaglengd að framan og 140mm slaglengd að aftan. Hjólið var hannað sem alhliða fjallahjól, í kringum Orion fjöðrunarkerfið, sem klifrar vel, svífur yfir ójöfnur og rennur á teinum í gegnum beygjur. 

Ef þú vilt hjól sem tæklar fjölbreyttar aðstæður vel, þá er Esker Rowl hjólið fyrir þig.

 • Stell – Rowl 29″ 140mm úr koltrefjum
 • Framdempari – Fox 36 Float Performance Elite Grip2 150mm
 • Afturdempari – Fox DPX2 Performance
 • Headset – WoolfTooth Components ZS44 / ZS56
 • Gjarðir – Industry Nine 1/1 Enduro S
 • Dekk – Terrene Chunk 2.6 Tough
 • Stýri – Epoch koltrefja, 780mm
 • Stammi – Epoch ál 35.0, 50mm
 • Sætispóstur – SDG Tellis / WoolfTooth Remote (S/M: 150mm, L/XL:170mm)
 • Hnakkur – SDG BA3
 • Gírskiptar – SRAM GX
 • Bremsur – SRAM G2 RS
 • Bremsudiskar – SRAM Centerline 180mm
 • Afturskiptir – SRAM GX 12 gíra
 • Keðja – SRAM
 • Kasetta – SRAM 10/52
 • Sveifasett – SRAM GX
 • Grip – SDG Thrice


Af hverju Vistin?

Sérhæfðar vörur í hverju horni

Vistin vinnur með vörumerkjum sem sérhæfa sig hver á sínu sviði. Þannig getum við boðið úrvals vörur í hverjum flokki.

Terrene

Dekk á fákinn

Skoða dekk

Einstígar og
náttúra

Frjáls eins og fuglinn.