Rondo - HVRT CF2

Rondo - HVRT CF2

Regular price 549.000 kr
/
með vsk.

Stærð

Rondo HVRT CF2 er "comfort" götuhjól með litla loftmótstöðu, stillanlegu "head angle" og "fork offset", lagnir að innanverðu og brettafestingu. Dekkjastærð 700 x 30 mm eða 650 x 47 mm. Sveigjanleiki í kringum sætispóst gefur góða mýkt í löngu túrana. 

 • Stell – RONDO HVRT AERO koltrefjastell
 • Gaffall – RONDO TWINTIP 2.0 koltrefjagaffall
 • Gjarðir – RONDO ál
 • Dekk – Continental Grand Sport 700 x 25 mm
 • Stýri – RONDO Road ál
 • Sætispóstur – RONDO CF Aero
 • Hnakkur – Selle San Marco Shortfit
 • Gírskiptar – SRAM Rival 22
 • Bremsur – SRAM Rival
 • Bremsudiskar – Avid Centerline 180mm
 • Afturskiptir – SRAM Rival 22 WI FLI
 • Keðja – SRAM
 • Kasetta – SRAM CS PG1130 11-32
 • Sveifasett – SRAM Rival GXP 52/36

Af hverju Vist?

Sérhæfðar vörur í hverju horni

Vist vinnur með vörumerkjum sem sérhæfa sig hver á sínu sviði. Þannig getum við boðið úrvals vörur í hverjum flokki.

Terrene

Dekk á fákinn

Skoða dekk

Rondo

Malarhjól

Skoða Malarhjól

Einstígar og
náttúra

Frjáls eins og fuglinn.