Viðhald &
reiðhjól.

Gerðu hjólið klárt í veturinn.

Vistin sérhæfir sig í þjónustu og sölu á útivistarvörum. Við veljum vörumerki sem okkur þykja skemmtileg og lofum framúrskarandi þjónustu.

Nú er tíminn til að panta fyrir vorið!

Vörumerkin okkar

Vörumerkin sem verða í boði hjá okkur má sjá hér að neðan. Þar til við komumst í ný húsakynni er hægt að skoða úrvalið í gegnum hlekki á hverju vörumerki fyrir sig, og senda okkur fyrirspurn með ósk um vöru.

Vinir okkar í Revel Bikes eru frá Colorado. Þeir sérhæfa sig í fulldempuðum fjallahjólum, bæði 29" og 27.5"

Skoða Revel Bikes

Esker Cycles bjóða fjallahjól - fulldempuð og hardtail. Fókusinn er á hjól sem henta í fjölbreyttar aðstæður.

Skoða Esker Cycles

NS Bikes bjóða breitt úrval reiðhjóla sem henta öllum. Flott hjól á góðu verði.

Skoða NS Bikes

Félagar okkar í Otso Cycles koma frá Minnesota. Þeir elska möl og þeir elska snjó - og enn betra á hjóli.

Skoða Otso Cycles

Kona bjóða allskyns reiðhjól en þeim finnst skemmtilegast að fjallahjóla og leita uppi rafmögnuð ævintýri.

Skoða Kona hjól

Woolf Tooth eru skemmtilegir félagar. Svo gera þeir meðal annars vönduð fjölverkfæri einnig þekkt sem multi tool.

Skoða Woolf Tooth

Madison eru frá Bretlandi og þekkja því vel að hanna hjólaföt fyrir rigningu. Gallaðu þig upp.

Skoða Madison föt

Vinir okkar í Café du Cycliste eru snillingar í að hanna föt fyrir götu- og malarhjólreiðar.

Skoða Café du Cycliste

Goodr, goodraðri, goodraðastur - það skiptir kannski ekki öllu máli en goodr eiga gleraugu í sportið og lengra.

Skoða goodr gleraugu

Möl og ævintýri. Rondo býður einmitt hjól sem smellpassa inn í einmitt það. Eintóm gleði og hamingja.

Skoða Rondo hjól

Eðalstrákarnir í Revelate Designs gera töskur á hjólið. Alveg fullkomið í ævintýramennskuna sem þeir elska sjálfir.

Skoða Revelate töskur

Gott gúmmí kemur manni langt. Terrene fara ómunstraðar leiðir þegar kemur að dekkjum.

Skoða Terrene dekk

Rafmagnshjól eftir hollenska snillinga - gerist örugglega ekki betra en það í samgönguhjólreiðar.

Skoða Dutch id

UHMWPE teinar! Já takk! Einstakar gjarðir með enn einstakari teina sem leiðir af sér fáránlega léttar gjarðir.

Skoða Berd gjarðir

Deeluxe gera vandaða skó fyrir splitboard og snjóbretti - auk skóbúnaðar fyrir aprés stundirnar.

Skoða Deeluxe brettaskó