Vörumerkin okkar

Vörumerkin sem eru í boði hjá okkur má sjá hér að neðan. Hafðu samband ef þú sérð ekki það sem þig langar í og það er aldrei að vita nema við getum útvegað það.

Vinir okkar í Revel Bikes eru frá Colorado. Þeir sérhæfa sig í fulldempuðum fjallahjólum, bæði 29" og 27.5"

Skoða Revel Bikes

Eðalstrákarnir í Revelate Designs gera töskur á hjólið. Alveg fullkomið í ævintýramennskuna sem þeir elska sjálfir.

Skoða Revelate töskur

Gott gúmmí kemur manni langt. Terrene fara ómunstraðar leiðir þegar kemur að dekkjum.

Skoða Terrene dekk

UHMWPE teinar! Já takk! Einstakar gjarðir með enn einstakari teina sem leiðir af sér fáránlega léttar gjarðir.

Skoða Berd gjarðir

Deeluxe gera vandaða skó fyrir splitboard og snjóbretti - auk skóbúnaðar fyrir aprés stundirnar.

Skoða Deeluxe brettaskó