Vistmenn

Vistin þjónustar öll reiðhjól ásamt því að selja reiðhjól og tengdan búnað frá vinum okkar hvaðanæva af í heiminum.
Við vinnum að því að efla hjólreiðar og útivist  og stefnum á samhjól og annað skemmtilegt. 

Til að byrja með verður Vistin til húsa í Njörvasundi 40 auk sölu á netinu, eða þar til við fáum ný húsakynni afhent.
Að baki Vistinni standa Bergur og Guðberg - almennir hjóla og útivistar nöttarar.
Vistmenn í Unbound Gravel XL