
Terrene Cake Eater Light nagladekk - 27.5 x 2.8"
Regular price 29.990 kr Sale price 23.992 kr Save 20%/
með vsk.
Terrene Cake Eater nagladekkin eru til í tuskið fyrir veturinn. Frábær dekk til að leika í hjarninu í Bláfjöllum eða þeysa í gegnum Öskjuhlíðina á ísilögðum stígum.
Þessi dekk eru fyrir 27.5" gjarðir og eru 2.8" breið.
- 192 naglar
-
120 tpi
-
~1020 g
-
Tubeless ready
-
Fyrir 29-45mm breiðar gjarðir (innanmál)